Akranes torfæran í beinni

Akranes – Íslandsmót – Torfæran 2021 25. júl. kl. 13:00

Til þess að horfa á Akranes-torfæruna, sunnudaginn 25. Júlí 2021 þarftu að ýta á takkan hér að ofan (Akranes torfæran í beinni) og skrá þig sem áskrifanda (e. subscriber). Áskriftin kostar 2.500,- krónur og þegar búið er að borga það, færðu aðgang að öllum spilurum fyrir útsendingu og annað efni sem við setjum inn í tengslum við torfæruna á sunnudaginn.

Bragi Þórðar verður að lýsa útsendingunni með Bubba og Elvu á svæðinu að ná viðtölum við keppendur. Útsending hefst klukkan 11:00 og keppnin klukkan 13:00.