Miðasala á Sindratorfæruna 2021

Sindratorfæran á Hellu fer fram án áhorfenda laugardaginn 8. Maí næstkomandi. Í stað þess að mæta á staðin mun Flugbjörgunarsveitin á Hellu í samvinnu við Skjáskot bjóða uppá beina útsendingu af keppninni. Hægt er að tryggja sér miða á útsendinguna hér: https://www.skjaskot.is/hella

Hellutorfæran 2019: MYNDIR

Hellutorfæran 2019 fór fram í blíðskaparveðri þann 4. maí síðastliðinn. 5.500 áhorfendur voru á svæðinu og óhætt er að segja að þeir hafi skemmt sér frábærlega. Flugbjörgunarsveitin á Hellu hélt keppnina líkt og undanfarin ár eða áratugi öllu heldur. Smellið á myndir til að skoða allt heila klabbið! Myndir og myndvinnsla: Þórður Bragason og Malín…