Frábær tilþrif hjá Bjarka Reynissyni

Bjarki Reynisson átti tilþrif dagsins að mati motorsport.is.  Í þriðju þraut hitti Bjarki illa á barð nálægt endahliði, enda með brotinn framöxul, þannig að bíllinn snerist og allt stefndi í veltu.  En, með hægri fótinn dansandi á bensíngjöfinni og létta loftfimleika tókst Bjarki að afstýra veltu og sýna áhorfendum það sem gerir torfæruna einstaka.  Frábær tilþrif.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s