Svakalegt flug hjá Ólafi Braga

Ólafur Bragi kom sterkur inn á tilþrifalistann í sjöttu þraut, tímaþraut.  Eitthvað var keppnishaldari að hiksta þar sem hvorki þulur né ljósmyndarar voru tilbúnir og náðust því fáar eða engar myndir af Ólafi fljúgandi í háloftunum.  Reyndar voru fleiri óviðbúnir því tímataka fórst eitthvað fyrir og var brautinni aflýst en þeir keppendur sem áttu eftir að fara hana óku hana með tilþrifum eftir miklar vangaveltur og mikla bið.

En þar sem mynd vantar setjum við mynd af flugvél hér.  Þetta er mjög svipað, hugsið ykkur bara Ólaf Braga á Refnum í stað flugvélarinnar, það verður að duga í bili.

aeroplane
Ekki alveg Ólafur Bragi á Refnum, en mjög svipað.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s