Nýr rallýbíll

Þórður Ingvason hefur verið að breyta nýlegum Subaru Impreza í rallýbíl.  Smíðin er hin glæsilegasta og frumraun bílsins verður RallýReykjavík 2016 sem hefst í dag.ÞórðurIngvars

Þórður er röllurum vel kunnur, enda búinn að vera við stýrið, nóturnar eða í keppnishaldi mörg ár.  Þórður varð Íslandsmeistari í jeppaflokki á sínum tíma á sama bíl og þeir Þorkell og Þórarinn keppa á núna.ÞórðurIngvars-1

motorsport.is óskar Þórði til hamingju með nýja bílinn og óskar honum velfarnaðar í komandi keppni og keppnum.ÞórðurIngvars-2

Myndir birtar með góðfúslegu leyfi rétthafa.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s