
Samkvæmt upplýsingum af Facebook síðu Katrínar eru þau dottin úr með brotna spyrnu. Þau urðu reyndar að sleppa báðum ferðunum um Kvartmílubrautina í gær þar sem gírkassi lak all ótæpilega. Við vonum að sjálfögðu að þau nái að laga bílinn og haldi áfram.
