Má ekki missa af góðu veseni

OLYMPUS DIGITAL CAMERA
OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Einar Þór Magnússon á andlit sem margir rallarar þekkja en flestir sem hafa verið lengur í sportinu þekkja manninn betur.

Einar hefur haldið rallýbílum gangandi í 35 ár, semsagt verið í Service öll þessi ár.  Reyndar koma nokkur misstór göt þi þessa sögu, einhver árin keppti hann sjálfur og sum árin gerði hann ekki neitt, nema að iða í skinninu því Einar er sú týpa sem má alls ekki missa af góðu veseni.

Einar Hélt utan um bílinn sem Baldur Haraldsson og Aðalsteinn Símonarson urðu meistarar á síðasliðin tvö ár, það er eitthvað.

Baldur Haralds kallaði í Eina fyrir stuttu þar sem hann ætlaði að burra eitthvað með henni Kötu sinni, undurbúningur var af skornum skammti en gleði og almenn skemmtun skyldi vera í aðalhlutverki og restin kæmi í lós.  Þetta heillaði Einar, hér voru virkilega góðar bilanir í uppsiglingu og heilmikið fjör.

Tím út að aka“ heitir liðið þeirra og hér er bent á bráðskemmtilega facebook síðu sem þau halda úti.

 

Auglýsingar

Ein athugasemd Bæta þinni við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s