Motorsport.is – Nýr fréttaritari

Á morgun, laugardaginn 22 október 2016 kemur nýr fréttaritari til starfa við vefinn.  Ætlunin er að efla umfjöllun um Íslenskt mótorsport með meiri og betri skrifum en hingað til.  Það er eftirvænting í lofti og munum við sjá fyrstu pósta um sprettrallið á morgun af hendi þessa reynslubolta.  Ritstjóri er ekki laus við smá eftirvæntingu enda hefur illa gengið að koma efni á vefinn sakir anna við vinnu og annarra starfa við sportið.  Við bíðum með kynninguna til morguns, meira þá.

kv,
Þórður Bragason

Leave a Reply