Skoda Fabia

14495300_10154084426272525_7833837648149562729_nBlaðamaður motorsport.is talaði við Ástu og spurði um bílinn, Ásta var fljót til svars, sagðist ekkert vita enda hefðu þau ekki séð bílinn nema á mynd. En til að geta gefið lesendum einhverja hugmynd um bílinn fór blaðamaður á netið og leitaði upplýsinga sem vonandi segja eitthvað.04
Bíllinn heitir Skoda Fabia. Hann er 265 hestöfl en er samt ekki búinn túrbínu. Tog vélarinnar er 245 NM, hann er 1200 kg þungur, 399 cm langur, 180 cm breiður og 145 cm á hæðina.


Vélin í bílnum snýst að hámarki 8250 sn/mín.
Gírkassinn er frá X-trac og er 6 gíra raðskiptur (sequential)
Í bílnum er Reiger fjöðrun, hreint ekkert drasl á ferðinni hér. Fleira mætti telja en látum þetta duga í bili og bíðum spennt eftir fyrstu sérleið á morgun.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s