„Playing the waiting game“

Kristján Reynald Hjörleifsson, betur þekktur sem Stjáni Reyn meðal aksturíþróttafólks, er sérlegt auga motorsport.is og er einnig í þjónustuliði þeirra Danna og Ástu.  Að sögn Stjána er ekki mikið að gera hjá þeim, þeir eru bara á sínum stað, ekkert að flækjast við að elta rallið, bíða bara eftir Danna og Ástu, fylgjast með gangi mála á netinu og bíða, „Playing the waiting game“.

Stjáni sendi okkur nokkrar myndir af fyrsta stoppi þeirra systkina ásamt mynd af liðinu.

Leave a Reply