Hellutorfæran 2017 – myndir

Fréttaritari motorsport.is skellti sér á torfærukeppni á Hellu og hafði mikið gaman af.  Myndavélin fékk að vinna fyrir kaupinu sínu og vonandi nýtur einhver afrakstursins.