Jón Bjarni og Sæmundur, ÚTAF og ÚT

Mynd/Sverrir Gíslason
Mynd/Sverrir Gíslason

Þeir Jón Bjarni og Sæmundur fóru útaf á fyrstu leið og töpuðu hálftíma.  Það má teljast nánast útilokað að vinna þann mun upp en rallið er langt og nú má búast við „flueldasýningu“ hjá þeim félögum sem ætla sér örugglega sigur i þessari keppni.

Mynd/Sverrir Gíslason
Mynd/Sverrir Gíslason

(uppfært) Þeir félagar mættu ekki á næstu leið, voru komnir yfir „maxtíma“ og þar með fallnir úr keppni.  Þeir segjast mæta í fyrramálið og von sé á flugeldasýningu.

Tímar á sérleiðum eru aðgengilegir á http://mmi.is/rallytimes/?RRComp=59&RRAction=9

JónbiÚtaf
Jón Bjarni og Sæmundur hurfu af veginum. Mynd/Guðmundur Höskuldsson

Leave a Reply