Staða þegar rallið er hálfnað

Staðan í arllinu er lítið breytt frá í gærkvöldi en rallið er hálfnað að nafninu til en ekki hálfnað í eknum kílómetrum. Búið er qað aka ca 112 km af rúmlega 300 svo ljóst er að allt getur gerst.

Þó við séum að horfa á 4 mínútur milli sumra áhafna verður að segjast að það er fljótt að hverfa ef eitthvað kemur upp á, eitt sprungið dekk og þá er það farið.

Þrjár áhafnir féllu úr leik í morgun og hófu tvær þeirra leik að nýju eftir hádegishlé.  Þetta eru Vikar og Atli Már á Mazda og Skafti og Gunnar á Subaru.

 Gr Tími Í fyrsta Í næsta
1 Eyjólfur / Heimir Snær Jeep Grand Cherokee J 1:09:15
2 Fylkir / Anton Subaru Impreza STi B 1:09:55 00:40 00:40
3 Gunnar Karl / Ísak Subaru Impreza GC8 B 1:09:57 00:42 00:02
4 Ragnar Bjarni / Emelía Rut Subaru Impreza AB 1:13:51 04:36 03:54
5 Magnús / Ragnar Subaru Legacy AB 1:15:20 06:05 01:29
6 Þórður Guðni / Elvar Smári Subaru Impreza AB 1:15:48 06:33 00:28
7 Garðar Haukur / Hörður Subaru Impreza AB 1:17:33 08:18 01:45
8 Kári / Svavar Subaru Impreza AB 01:23:09 13:54 05:36
9 Baldur Arnar / Hjalti Snær Subaru Impreza STi B 01:25:12 15:57 02:03
10 Hanna / Inga Björg Subaru Impreza AB 01:29:41 20:26 04:29
11 Óskar Kristófer / Halldóra Subaru Impreza AB 01:33:04 23:49 03:23
12 Skafti Svavar / Gunnar Subaru Impreza AB 01:39:59 30:44:00 06:55
13 Dali / Bríet Fríða Trabant E 01:58:39 49:24:00 18:40
14 Jón Bjarni / Sæmundur Mitsubishi Lancer EVO 6.5 B 02:03:30 54:15:00 04:51
15 Vikar Karl / Atli Már Mazda 323 AB 02:28:41 01:19:26  25:11

Leave a Reply