Slagurinn harðnar

Slagurinn um annað sætið milli Fylkis og Antons annars vegar og Gunnars og Ísaks hins vegar harðnar.  Óstaðfestar heimilidir herma að Gunnar hafi tekið 41 sekúndu af Fylki niður Kaldadal.  Ef það er rétt þá er munurinn kominn í 1:16, þá er Hengill eftir, þar náði Gunnar 6 sekúndna betri tíma í fyrri ferð og svo er það Djúpavatnið.

Gunnar hefur allt að vinna og engu að tapa.  Á sama tíma hefur Fylkir öllu að tapa þar sem hann leiðir nú Íslandsmótið og má ekki spila það út úr höndunum.

„Rallý er ekki búið fyrr en það er búið“, það á við og nú á greinilega að halda okkur áhorfendum í á tánum fram að síðasta flaggi.

meira síðar…

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s