Þórhallur Sigurðsson, Laddi, er landsmönnum vel kunnur. Eitt hlutverk Ladda var að bregða sér í gerfi Bjarna Felixsonar íþróttafréttamanns. Sem slíkur birtist Laddi í auglýsingu fyrir torfæruna fyrir mörgum árum. Einhverjir þekkja e.t.v. bílinn sem Dr. Bjarni Fel (Laddi) ekur.