Hver er með?

Garðar og Gunnar sonur hanns vinstra megin. Mynd: Facebook/Garðar

Garðar Haukur Gunnarsson er eitt þeirra nafna sem fylgt hafa rallinu lengi og reyndar fleiri akstursíþróttum.  Garðar var forseti LÍA, forvera Akstursíþróttasambandsins (AKÍS) og átti hann stóran þátt í að koma akstursíþróttum undir hatt ÍSÍ.

Ef glöggt er skoðað sjást fleiri nöfn en tíðkast. Mynd: Malín Brand

Eins og sönnum áhugamanni ber fékk Garðar sér rallýbíl fyrir nokkrum árum og hefur keppt með hinum ýmsu aðstoðarökumönnum, samt ekki svo mörgum því allt eru þetta fjölskyldumeðlimir eða vinnufélagar. Synir Garðars, þeir Rúnar Ingi og Gunnar Hörður hafa lesið nótur fyrir þann gamla og Hörður Birkisson, vinnufélagi Garðars hefur einnig sinnt sama hlutverki. Sé myndin glöggt skoðuð má sjá fleiri nöfn en venjulega í afturglugga bílsins, nefnilega nafn Garðars og allra aðstoðarökumannanna, svo er bara límt yfir alla nema þann sem er með í þeirri keppni – þægilegt fyrirkomulag og sparar plastnotkun sem er hið besta mál.

Þórður Bragason

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s