Kemi rallið – allir hinir MYNDIR

Að öðrum ólöstuðum voru það Rúnar L. Ólafsson og Rafn Hlíðkvist á Ford Escort sem áttu hug og hjörtu áhorfenda. Þeir óku listavel og náðu frábærum tímum þrátt fyrir að hafa ekið lítilsháttar útaf á síðustu leið og nánast yfir tökumann sem var e.t.v. ekki heppilega staðsettur. Rúnar öðlaðist titilinn „Ökumaður keppninnar“ og var vel að þeim titli kominn.

Ljósmyndari motorsport.is, Malín Brand, mundaði linsuna og veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar svo vel mætti til takast.

 

 

Leave a Reply