Neuville vinnur aðra keppnina í röð

Thierry Neuville og Nicolas Gilsoul á Hyundai tryggðu sér sinn annan sigur í röð er þeir komu fyrstir í mark í argentínska rallinu um helgina. Liðsfélagar þeirra, Andreas Mikkelsen og Anders Jaeger, náðu öðru sætinu. Þetta voru kærkomin úrslit fyrir Norðmennina sem hafa ekki verið á verðlaunapalli síðan í sænska rallinu í fyrra. Neuville var…

Gríðarlega krefjandi rall framundan

Aðeins fimm stig skilja að efstu þrjá ökumennina í heimsmeistaramótinu í ralli þegar mótið fer yfir til Suður-Ameríku. Fimmta umferðin fer fram í Argentínu um helgina. Það má skipta mótinu upp í þrjá hluta og er því annar þriðjungurinn að byrja um helgina. Argentíska rallið er það fyrsta af fimm keppnum í röð sem fara…

Driftið á uppleið

Vinsældir þessa tiltölulega unga sports virðast engin takmörk hafa en metaðsókn hefur verið á driftæfingar í apríl, fjöldinn allur af tækjum og stór hópur áhorfenda. Undirbúningur þátttakenda og mótshaldara er í fullum gangi fyrir komandi tímabil og stefnir í það langstærsta hingað til. Keppnisbrautir hafa hingað til eingöngu verið hjá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar (AÍH) og Bílaklúbbi…

1. Umferð Íslandsmótsins í Rallýkrossi

Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í Rallýcrossi fór fram 30. Apríl síðastliðinn á akstursíþróttasvæði AÍH í Hafnarfirði. 20 bílar voru skráðir til leiks í fjórum flokkum og var ljóst að baráttan yrði mikil í keppninni um Íslandsmeistaratitla. Mesta athyglin fyrir keppni beindist að Jóni Bjarna Hrólfssyni en hann mætti á mjög öflugum Subaru Impreza. Jón er tvöfaldur…