Isavia Torfæran í beinni!

Isavia torfæran verður í beinni útsendingu frá Egilsstöðum laugardaginn 3. Júlí. Útsending hefst klukkan 11:00 og keppnin klukkan 13:00. Egilsstaðartorfæran er ávalt sú tilþrifamesta ár hvert og munu Bragi og Bessi fylgja áhorfendum í gegnum allan hasarinn! Hér er hægt að tryggja sér aðgang að streyminu: https://www.skjaskot.is/egs Miðasalan hefur verið einfölduð talsvert frá því á…

Miðasala á Sindratorfæruna 2021

Sindratorfæran á Hellu fer fram án áhorfenda laugardaginn 8. Maí næstkomandi. Í stað þess að mæta á staðin mun Flugbjörgunarsveitin á Hellu í samvinnu við Skjáskot bjóða uppá beina útsendingu af keppninni. Hægt er að tryggja sér miða á útsendinguna hér: https://www.skjaskot.is/hella