Sjö konur keppa í rallý um helgina

Oft hefur verið fjallað um hversu fáar konur stunda akstursíþróttir hér á landi. Því er um að gera að vekja athygli á þeirri jákvæðu þróun sem orðið hefur og fagna því að hvorki meira né minna en sjö konur eru skráðar í Bílanaustrall AÍFS sem fram fer næsta föstudag og laugardag. Í ár keppir kvenpar…

Hraustlegur haustsprettur

Þegar áhorfendur hafa orð á því hversu erfitt sé að koma auga á bíla í ralli koma í endamark í hnausþykkri þoku, má sannarlega geta sér til um hversu erfitt sé fyrir keppendur að sjá veginn sem þeir leitast við að aka eftir. Þannig voru einmitt skilyrðin í haustspretti BÍKR sem fram fór í Hveradölum…