Rallytimes

Í mörg ár hafa allir tímar allra rallýkeppna verið skráðir á vefsvæði sem heitir Rallytimes. Tryggvi Þórðarson setti Rallytimes á laggirnar fyrir mörgum árum, nánar tiltekið árið 2006. Fyrstu árin voru bara RallyReykjavik keppnirnar skráðar inn í kerfið en þegar fram liðu stundir voru fleiri keppnir skráðar þar. Síðustu árin hefur vefurinn verið ómissandi enda…

Af hverju Rednek?

Árlega er Rednek bikarmótið haldið á rallýcrossbrautinni við Krýsvíkurveg. Fjörutíu og fjórir keppendur mættu á bílum sínum í ár og úr varð hörkukeppni og mikil skemmtun. Ekki verður fjallað um keppnina hér heldur nafngift hennar: „Rednek“ bikarmótið. Rednek mótið er minningarmót, haldið til minningar um mann sem hét Gunnar Viðarsson. Gunni var rauðhærður og notaði…

WRC Fréttir

Toyota allsráðandi í Þýskalandi Toyota læsti verðlaunapallinum í þýska rallinu sem fram fór um helgina, rallið var það tíunda í heimsmeistaramótinu. Eistlendingurinn Ott Tanak hafði unnið keppnina síðastliðin tvö ár. Tanak náði forustunni strax á fyrstu leið en varð að láta hana af hendi til Thierry Neuville á Hyundai á annari leið, fyrstu leið föstudagsins….

Til hvers reglur?

Pistill ritstjóra Undanfarið hef ég skoðað reglur í torfæru og hvernig þeim hefur verið beitt. Nýlega hafa tvö atvik komið upp þar sem reglur hefðu átt að vera í aðalhlutverki og ég ætla að fjalla aðeins um þau hér. Fyrst er atvik í Akranesstorfærunni í ár þar sem ranglega var úrskurðað um hver væri sigurvegari…

WRC Þýskaland – Upphitun

Ogier efstur í upphitun í Þýskalandi Þýskalandsrallið, tíunda umferð heimsmeistaramótsins, fer fram um helgina. Ott Tanak leiðir mótið á sínum Toyota Yaris en Eistlendingurinn var alls ráðandi í Þýskalandi á síðasta ári. Þar töldu flestir að Toyota vélin hafi verið lykilatriðið. Þýsku malbiksvegirnir eru mjög hæðóttir skiptir afl því höfuðmáli, sérstaklega þar sem gripið er…

Greifatorfæran 2019

Tveir keppendur mættu með horn og hala, ætluðu sér sigur og Íslandsmeistaratitil. Þetta voru þeir Þór Þormar Pálsson á THOR og Haukur Viðar Einarsson á Heklu. Þór leiddi mótið en Haukur var litlum 4 stigum á eftir. Það þýðir að Þór þurfti ekki nauðsynlega að vinna en hann mátti ekki vera langt á eftir Hauki;…

Tanak með öruggan sigur í Finnlandi

Öruggur sigur Eistarnir Ott Tanak og Martin Jarveoja stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar á Toyota Yaris í finnska rallinu um helgina. Keppnin er heimakeppni Toyota Gazoo Racing og var fjórfaldi heimsmeistarinn Tommi Makinen, liðsstjóri liðsins, himinlifandi með árangurinn. ,,Að fá tvo bíla á verðlaunapall hérna í Finnlandi er algjör draumur“ sagði Tommi eftir keppni. Jari-Matti…

WRC fréttir

WRC byrjað aftur eftir sumarfrí Tæpir tveir mánuðir eru liðnir frá því síðasta umferðin í heimsmeistarakeppninni í ralli fór fram. Um helgina heldur veislan áfram þegar að níunda umferðin fer fram í Finnlandi. Keppnin er ein sú sögufrægasta ár hvert enda er rallakstur þjóðaríþrótt Finna. Í ár eru það ungstirnin Esapekka Lappi og Teemu Suninen…

Torfæran á Blönduósi

Óhætt er að fullyrða að áhorfendur fengu mikið fyrir sinn snúð í dag þegar Bílaklúbbur Akureyrar hélt torfærukeppni á Blönduósi. Börðin litu hrikalega út. Það var aldrei spurning; margir myndu velta og tilþrifin yrðu svakaleg. Keppnin um titilinn Þór Þormar Pálsson á THOR, Geir Evert Grímsson á Sleggjunni og Haukur Viðar Einarsson á Heklu voru…

Blönduós götubílar

Harðnandi slagur í götubílaflokki Steingrímur Bjarnason hafði aðeins tveggja stiga forskot í keppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Hann vann síðustu keppni með yfirburðum, hafnaði í öðru sæti á Hellu en þar tapaði hann fyrir Óskari Jónssyni á Úlfinum. Snæbjörn Hauksson mætti á bíl föður síns, Hauks Birgissonar. Sá bíll kallast Þeytingur og þrátt fyrir litla reynslu náði…

Fólkið á Blönduósi

Bílaklúbbur Akureyrar hélt torfærukeppni á Blönduósi laugardaginn 29. júní og margt var um manninn. Annar ljósmyndara motorsport.is lét myndavélina „fanga“ fólkið í pyttinum að keppni lokinni.

KFC torfæran

Bílaklúbbur Akureyrar hélt sína árlegu bíladaga um helgina og var KFC torfæran einn dagskrárliðurinn. Keppnin fór fram í skraufþurrum gryfjum efst á keppnissvæði klúbbsins og setti ryk svolítið strik í reikninginn, einkum hjá ökumönnum og ljósmyndurum en áhorfendur sluppu ágætlega þar sem vindátt var þeim hagstæð þennan daginn. Keppnin um Íslandsmeistaratitilinn átti athygli fréttaritara motorsport.is…