Sjö konur keppa í rallý um helgina

Oft hefur verið fjallað um hversu fáar konur stunda akstursíþróttir hér á landi. Því er um að gera að vekja athygli á þeirri jákvæðu þróun sem orðið hefur og fagna því að hvorki meira né minna en sjö konur eru skráðar í Bílanaustrall AÍFS sem fram fer næsta föstudag og laugardag. Í ár keppir kvenpar…

Tölulegar upplýsingar

Ef tímar á hverri leið eru skoðaðir kemur í ljós að þau Daníel og Ásta eru bara með nokkuð stöðuga tíma, þ.e. ef skoðað er í hvaða sæti þau lenda í á hverri leið.  Munurinn á þeirra besta árangri og versta er 7 sæti. Listinn hér að neðan inniheldur áhafnir sem voru innan við mínútu…

Að lokinni keppni

motorsport.is ræddi við Daníel Sigursson um TAHKO rallið og þátttöku þeirra systkina í keppninni.  Daníel talaði um að þetta hafi verið mikill skóli.  Fyrstu 2 leiðarnar fóru í að læra á gripið sem er mjög mikið en breytilegt.  Þriðja leiðin átti að ganga út á að sjá hvað þau höfðu lært, keyra hraðar.  Það gekk…

Það kláruðu ekki alveg allir

Það er greinilega erfitt að keppa við þær aðstæður sem voru í TAHKO rallinu í Finnlandi.  Alls hófu 154 áhafnir keppni en nú þegar 57 áhafnir eru komnar í endamark, einhverjar eru enn inni á síðustu tveimur leiðunum, þá eru 59 áhafnir fallnar úr keppni svo staðfest sé, eftirfari á eftir að fara framhjá einhverjum svo…

Komin í endamark

Danni og Ásta voru rétt í þessu að skila sér í endamark í TAHKO rallinu í Finnlandi.  Fyrsta markmið þeirra systkina var einmitt að klára.  Næsta markmið var að halda rásstað 24 sæti, hvernig það gekk fáum við ekki að vita fyrr en aðrar áhafnir hafa skilað sér í endamark. (uppfært 16:41) Nú eru 57…

Síðasta sérleiðin, allt stopp

Svo virðist að einungis þrjár áhafnir hafi ræst inn á sérleið 6, síðustu leiðina.  Þeir bílar eru allir komnir út af leiðinni en bíll 4, og allir á eftir bíða eftir ræsingu. Ásta hafði einhverjar spurnir af því að áhorfandi hafi búið til „hættulegan punkt“ inni á leiðinni.  Við fylgjumst með… (uppfært 15:23).  Undanfari er…

Eftir Sérleið 4

Þau Danni og Ásta eru í 30. sæti eftir fjórar sérleiðir.  Bíllinn er í góðu lagi, dekkin líka.  Þau eru á sömu dekkjunum og þau byrjuðu á og ætla að klára á þeim dekkjum.  Það er dekkjakvóti, þau meiga bara nota 10 dekk við prófanir og keppnina. Danni segir að þau séu í „safe mode“, allt…

Kynning á TAHKO rallinu

Óskar Sólmundarson fann ágæta kynningu/video af TAHKO rallinu.  Aðstæður eru sýnilega mjög ólíkar því sem við eigum að venjast í rölum hér heima.  Takið eftir dekkjunum, þau eru örmjó.  En þessi örmjóu dekk grípa óhemjuvel í ísilagða vegi.  Hins vegar ef ísinn bráðnar, eða spólast burt þá tekur möl eða malbik við og þá eyðileggjast…

„Playing the waiting game“

Kristján Reynald Hjörleifsson, betur þekktur sem Stjáni Reyn meðal aksturíþróttafólks, er sérlegt auga motorsport.is og er einnig í þjónustuliði þeirra Danna og Ástu.  Að sögn Stjána er ekki mikið að gera hjá þeim, þeir eru bara á sínum stað, ekkert að flækjast við að elta rallið, bíða bara eftir Danna og Ástu, fylgjast með gangi…

Ásta, „Erum að fara inn á leið 4“

Mikil hamingja er í herbúðum Danna og Ástu því hlutirnir ganga upp, bíllinn er í lagi, þau á veginum og eru að læra.  Vissulega mikið stress, Ásta hafði t.d. ekki tíma til að segja fréttaritara neitt annað en „Sól og blíða, mikil hamingja, erum að fara inn á leið 4“. Svo virðist að þau séu…

Eftir sérleið 2

Tíminn á fyrstu leið gaf þeim systkinum 33ja sæti, á næstu leið voru þau í 31. sæti og nú eru þau í 30. sæti.  Það verður að teljast í takt við væntingar, eða jafnvel meira, að vera í 30 sæti eftir tvær leiðir.  Markmiðið er að klára í 24. sæti en þau ræstu no 24….

Rakastan sinua eða saatana perkele?

Aðspurð um væntingar hafa þau systkin verið fáorð, enda þá stödd á Íslandi og bæði bíllinn og sérleiðarnar á allt annarri breiddargráðu, einmitt í Finnlandi. En nú þegar þau eru búin að sjá bílinn, sérleiðarnar og undirbúningur búinn þá auðnaðist fréttaritara motorsport.is að kreista eitthvað upp úr Ástu.  „Númer eitt er að klára“, það eitt…