Slagurinn harðnar

Slagurinn um annað sætið milli Fylkis og Antons annars vegar og Gunnars og Ísaks hins vegar harðnar.  Óstaðfestar heimilidir herma að Gunnar hafi tekið 41 sekúndu af Fylki niður Kaldadal.  Ef það er rétt þá er munurinn kominn í 1:16, þá er Hengill eftir, þar náði Gunnar 6 sekúndna betri tíma í fyrri ferð og…

Lokaspretturinn nálgast

Þeir Eyjólfur og Heimir náðu flottum tíma upp Tröllháls – Kaldadal, tóku c50 sekúndur af þeim Fylki og Antoni sem eru í öðru sæti.  Gunnar Karl og Ísak sem verma þriðja sætið tóku 20 sekúndur af þeim Fylki og Antoni sem þurfa ekkert að verjast neitt sérstaklega en bilið milli þessara áhafna er núna 1:42…

Fréttir af Kaldadal (óstaðfest)

Fregnir herma að Eyjólfur og Heimir hafi tekið 50 sekúndur af Gunnari Karli og Ísak, Jón Bjarni og Sæmundur voru með svipaðan tíma og Gunnar Karl og Ísak og bíllinn hjá Baldri Arnari og Hjalta virðist vera kominn í lag en þeir voru einnig með svipaðan tíma og tvær fyrrnefndar áhafnir. Kári og Svavar skiptu…

Staða þegar rallið er hálfnað

Staðan í arllinu er lítið breytt frá í gærkvöldi en rallið er hálfnað að nafninu til en ekki hálfnað í eknum kílómetrum. Búið er qað aka ca 112 km af rúmlega 300 svo ljóst er að allt getur gerst. Þó við séum að horfa á 4 mínútur milli sumra áhafna verður að segjast að það…

Óstaðfest, einhverjir út, engir tímar

Eftir þrjár leiðir á degi tvö eru þeir Sigurður Bragi og Magnús dottnir út með brotinn afturhjólabita.  Vikar og Atli Már sömuleiðis með hugsanlega bilaða bensíndælu og þeir Skafti og Gunnar eru að vinna í að skipta um gírkassa. Slagurinn um fyrsta sætið er óljós en svo virðist sem Gunnar Karl og Ísak getii hugsanlega…

Hekla 1, fréttir af miðri leið.

Fréttaritari komst í samband við tökumann mótorsport þáttanna sem staddur er inni á miðri leið.  Að hanns sögn er… Óskar og Halldóra voru að tapa tíma, eitthvað að.  Sömu sögu er að segja um Kára og Svavar, afturfjöðrun greinilega í ólagi.  Skafti og Gunnar voru líka í vandræðum, þar vantaði þriðja gír og það hefur…

Jón Bjarni og Sæmundur, ÚTAF og ÚT

Þeir Jón Bjarni og Sæmundur fóru útaf á fyrstu leið og töpuðu hálftíma.  Það má teljast nánast útilokað að vinna þann mun upp en rallið er langt og nú má búast við „flueldasýningu“ hjá þeim félögum sem ætla sér örugglega sigur i þessari keppni. (uppfært) Þeir félagar mættu ekki á næstu leið, voru komnir yfir…

Keppir með langafa í ralli

Örn „Dali“ Ingólfsson er röllurum vel þekktur, enda hefur hann keppt í 40 ár og er enn að.  Á langri ævi hefur Erni auðnast börn, barnabörn og barna-barnabörn.  Eitt þessara langafabarna Arnar er Bríet Fríða Ingadóttir.  Bríet er 16 ára og má keppa sem aðstoðarökumaður sem hún og gerir í Rallý Reykjavík sem hefst í…

Sjö konur keppa í rallý um helgina

Oft hefur verið fjallað um hversu fáar konur stunda akstursíþróttir hér á landi. Því er um að gera að vekja athygli á þeirri jákvæðu þróun sem orðið hefur og fagna því að hvorki meira né minna en sjö konur eru skráðar í Bílanaustrall AÍFS sem fram fer næsta föstudag og laugardag. Í ár keppir kvenpar…

Tölulegar upplýsingar

Ef tímar á hverri leið eru skoðaðir kemur í ljós að þau Daníel og Ásta eru bara með nokkuð stöðuga tíma, þ.e. ef skoðað er í hvaða sæti þau lenda í á hverri leið.  Munurinn á þeirra besta árangri og versta er 7 sæti. Listinn hér að neðan inniheldur áhafnir sem voru innan við mínútu…

Að lokinni keppni

motorsport.is ræddi við Daníel Sigursson um TAHKO rallið og þátttöku þeirra systkina í keppninni.  Daníel talaði um að þetta hafi verið mikill skóli.  Fyrstu 2 leiðarnar fóru í að læra á gripið sem er mjög mikið en breytilegt.  Þriðja leiðin átti að ganga út á að sjá hvað þau höfðu lært, keyra hraðar.  Það gekk…

Það kláruðu ekki alveg allir

Það er greinilega erfitt að keppa við þær aðstæður sem voru í TAHKO rallinu í Finnlandi.  Alls hófu 154 áhafnir keppni en nú þegar 57 áhafnir eru komnar í endamark, einhverjar eru enn inni á síðustu tveimur leiðunum, þá eru 59 áhafnir fallnar úr keppni svo staðfest sé, eftirfari á eftir að fara framhjá einhverjum svo…