Rallíkross, önnur umferð, myndir

Önnur umferð Íslandsmótsins í rallíkrossi fór fram í dag á rallíkrossbrautinni við Krýsuvíkurveg.  Keppnin var hin líflegasta og Þórður Bragason lét myndavélina ganga.

Áramótakveðja

Árið 2016 var skemmtilegt mótorsprtár, mikið um tilþrif að venju og dramatíkin átti sinn þátt líka. Þetta fyrsta ár motorsport.is var frekar magurt hvað fréttaflutning varðar, fáar keppnir voru teknar fyrir en þeim keppnum sem fjallað var um var komið þokkalega til skila vonum við.  Við stefnum auðvitað á að gera enn betur á komandi…

Nýr fréttaritari motorsport.is

Malin Brand hefur gengið til liðs við motorsport.is.  Malin hefur mikla reynslu af fréttamennsku og bílaáhuginn er henni í blóð borinn.  Þegar haft var samband við hana kom mikill áhugi strax í ljós, enda hefur hún bæði fylgst með akstursíþróttum sem og tekið þátt í þeim. Keppnistímabilinu 2016 er lokið svo ætla mætti að vefurinn leggðist…

Motorsport.is – Nýr fréttaritari

Á morgun, laugardaginn 22 október 2016 kemur nýr fréttaritari til starfa við vefinn.  Ætlunin er að efla umfjöllun um Íslenskt mótorsport með meiri og betri skrifum en hingað til.  Það er eftirvænting í lofti og munum við sjá fyrstu pósta um sprettrallið á morgun af hendi þessa reynslubolta.  Ritstjóri er ekki laus við smá eftirvæntingu enda…

Fyrsti þátturinn kominn á Sarpinn

Mótorsportþættirnir eru aðgengilegir á vef RÚV eftir britingu.  Fyrsti þáttur ársins er kominn í loftið og er nú aðgengilegur á Sarpinum.  Sjá… http://ruv.is/sarpurinn/ruv/motorsport/20160514 

1. Umferð Íslandsmótsins í Rallýkrossi

Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í Rallýcrossi fór fram 30. Apríl síðastliðinn á akstursíþróttasvæði AÍH í Hafnarfirði. 20 bílar voru skráðir til leiks í fjórum flokkum og var ljóst að baráttan yrði mikil í keppninni um Íslandsmeistaratitla. Mesta athyglin fyrir keppni beindist að Jóni Bjarna Hrólfssyni en hann mætti á mjög öflugum Subaru Impreza. Jón er tvöfaldur…