Hella 2017 – Götubílaflokkur

Fimm keppendur voru skráðir í götubílaflokk á Hellu og mættu þeir allir á ráslínu.  Fyrirfram stóðu miklar væntingar til Steingríms Bjarnasonar á Strumpinum en Steingrímur klúðraði fyrstu braut og braut svo drif um miðja keppnina sem skrifaði endalok hanns þátttöku þann daginn.  Það breytti gangi mála og líklegt er að þetta setji meiri spennu í…

Hellutorfæran 2017 – myndir

Fréttaritari motorsport.is skellti sér á torfærukeppni á Hellu og hafði mikið gaman af.  Myndavélin fékk að vinna fyrir kaupinu sínu og vonandi nýtur einhver afrakstursins.

Hella 2017 – Síðari hluti

Fjórða braut Hellu torfærunnar er hefðbundin tímabraut en tvær síðustu eru mjög sérstakar brautir sem einungis sjást á Hellu.  Fyrst má nefna ánna, þar sem bílarnir aka á vatni.  Þessi braut er löngu orðin heimsfræg og hafa myndskeið af bílum í ánni ratað í ýmsa fjölmiðla um allan heim.  Síðasta brautin, mýrin, er ekki jafn…

Hella 2017 – Fyrstu 3 brautinrar

Það má í raun skipta Hellukeppninni í tvennt.  Fyrst komu þrjár hefðbundnar torfæruþrautir svo kom tímabraut, svo áin og loks mýrin. Sumum þótti ljóst að keppnin myndi ráðst í fyrstu þremur þrautunum þó vissulega gæti allt gerst eftir það.  Allavega mátti gera ráð fyrir að þeir sem ekki næðu góðum árangri í fyrstu þremur þrautunum…

Hellutorfæran 2017

  Fyrir keppnina var ljóst að Snorri Þór sem fór með sigur í fyrra væri ekki með, hann var búinn að selja bílinn og Þór Þormar tekinn við honum.  Hins vegar voru minni væntingar gerðr til Þórs þar sem hann á bæði eftir að venjast nýjum bíl og aðrir voru líklegir til afreka. Guðmundur Ingi…

Áramótakveðja

Árið 2016 var skemmtilegt mótorsprtár, mikið um tilþrif að venju og dramatíkin átti sinn þátt líka. Þetta fyrsta ár motorsport.is var frekar magurt hvað fréttaflutning varðar, fáar keppnir voru teknar fyrir en þeim keppnum sem fjallað var um var komið þokkalega til skila vonum við.  Við stefnum auðvitað á að gera enn betur á komandi…

Nýr fréttaritari motorsport.is

Malin Brand hefur gengið til liðs við motorsport.is.  Malin hefur mikla reynslu af fréttamennsku og bílaáhuginn er henni í blóð borinn.  Þegar haft var samband við hana kom mikill áhugi strax í ljós, enda hefur hún bæði fylgst með akstursíþróttum sem og tekið þátt í þeim. Keppnistímabilinu 2016 er lokið svo ætla mætti að vefurinn leggðist…

Motorsport.is – Nýr fréttaritari

Á morgun, laugardaginn 22 október 2016 kemur nýr fréttaritari til starfa við vefinn.  Ætlunin er að efla umfjöllun um Íslenskt mótorsport með meiri og betri skrifum en hingað til.  Það er eftirvænting í lofti og munum við sjá fyrstu pósta um sprettrallið á morgun af hendi þessa reynslubolta.  Ritstjóri er ekki laus við smá eftirvæntingu enda…

Fyrsti þátturinn kominn á Sarpinn

Mótorsportþættirnir eru aðgengilegir á vef RÚV eftir britingu.  Fyrsti þáttur ársins er kominn í loftið og er nú aðgengilegur á Sarpinum.  Sjá… http://ruv.is/sarpurinn/ruv/motorsport/20160514