Magnús Sigurðsson er lentur

Magnús Sigurðsson á Kubbnum átti enn eitt glæsilegt stökkið á Hellu. Fréttaritari spurði Magnús hvað hann hafi hugsað meðan bíllinn var í loftinu. Magnús sagðist hafa vonað það eitt að bíllinn færi ekki fram fyrir sig, hvergi banginn, alls ekki, allt var í fína lagi. Magnús nefndi að það væri ástæða fyrir þessu mikla flugi,…

Atli Jamil, lukkudísir óskast

Atli Jamil á Thunderbolt átti góðan dag í Hellutorfærunni, reyndar með teimur undantekningum, eins og hann greindi fréttaritara frá í kvöld. Sú fyrri var bilun í stýrisbúnaði í ánni og hin í þeirri sömu á að keppni lokinni. Keppnin fór vel af stað. Atli, ásamt Þór Þormari, náði forystu í fyrstu þraut og sat einn…

Þór Þormar

Þór Þormar á THOR hefur verið að læra á bílinn og gera lítilsháttar breytingar á honum jafnt og þétt. Í fljótu bragði mætti ætla að ný og öflugri vél væri stærsta breytingin en svo er ekki að sögn Þórs sem benti á að mesti munurinn lægi í framdekkjunum. Þór hafði prófað mjög gripmikil framdekk sem…

Einvígið á Hellu

Þeir Þór Þormar og Atli Jamil háðu einvígi í keppninni sem stóð þar til annar féll. Atli virtist vera að hafa betur þegar í ána var komið en þar litu lukkudísirnar undan og ferð hans í ánni varð ekki löng. Þór sýndi hvað í sér býr og ók listavel alla keppnina. Ný og öflugri vél…

Laddi auglýsir torfæruna

Þórhallur Sigurðsson, Laddi, er landsmönnum vel kunnur.  Eitt hlutverk Ladda var að bregða sér í gerfi Bjarna Felixsonar íþróttafréttamanns.  Sem slíkur birtist Laddi í auglýsingu fyrir torfæruna fyrir mörgum árum.  Einhverjir þekkja e.t.v. bílinn sem Dr. Bjarni Fel (Laddi) ekur.

Sindra torfæran

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í torfæru fer fram á Hellu laugardaginn 12. Maí og hefst klukkan ellefu. Keppendaflóran er með besta móti, 21 keppandi er skráður og nokkrar „gamlar kempur“ prýða ráslistann. Árni Kópsson er flestum kunnur enda hefur sjálfsagt enginn breytt torfærunni eins mikið og Árni þegar hann smíðaði Heimasætuna fyrir þó nokkrum áratugum.  Ferill…

Hella 2017 – Götubílaflokkur

Fimm keppendur voru skráðir í götubílaflokk á Hellu og mættu þeir allir á ráslínu.  Fyrirfram stóðu miklar væntingar til Steingríms Bjarnasonar á Strumpinum en Steingrímur klúðraði fyrstu braut og braut svo drif um miðja keppnina sem skrifaði endalok hanns þátttöku þann daginn.  Það breytti gangi mála og líklegt er að þetta setji meiri spennu í…

Hellutorfæran 2017 – myndir

Fréttaritari motorsport.is skellti sér á torfærukeppni á Hellu og hafði mikið gaman af.  Myndavélin fékk að vinna fyrir kaupinu sínu og vonandi nýtur einhver afrakstursins.

Hella 2017 – Síðari hluti

Fjórða braut Hellu torfærunnar er hefðbundin tímabraut en tvær síðustu eru mjög sérstakar brautir sem einungis sjást á Hellu.  Fyrst má nefna ánna, þar sem bílarnir aka á vatni.  Þessi braut er löngu orðin heimsfræg og hafa myndskeið af bílum í ánni ratað í ýmsa fjölmiðla um allan heim.  Síðasta brautin, mýrin, er ekki jafn…

Hella 2017 – Fyrstu 3 brautinrar

Það má í raun skipta Hellukeppninni í tvennt.  Fyrst komu þrjár hefðbundnar torfæruþrautir svo kom tímabraut, svo áin og loks mýrin. Sumum þótti ljóst að keppnin myndi ráðst í fyrstu þremur þrautunum þó vissulega gæti allt gerst eftir það.  Allavega mátti gera ráð fyrir að þeir sem ekki næðu góðum árangri í fyrstu þremur þrautunum…

Hellutorfæran 2017

  Fyrir keppnina var ljóst að Snorri Þór sem fór með sigur í fyrra væri ekki með, hann var búinn að selja bílinn og Þór Þormar tekinn við honum.  Hins vegar voru minni væntingar gerðr til Þórs þar sem hann á bæði eftir að venjast nýjum bíl og aðrir voru líklegir til afreka. Guðmundur Ingi…