Hellutorfæran 2017 – myndir

Fréttaritari motorsport.is skellti sér á torfærukeppni á Hellu og hafði mikið gaman af.  Myndavélin fékk að vinna fyrir kaupinu sínu og vonandi nýtur einhver afrakstursins.

Hella 2017 – Síðari hluti

Fjórða braut Hellu torfærunnar er hefðbundin tímabraut en tvær síðustu eru mjög sérstakar brautir sem einungis sjást á Hellu.  Fyrst má nefna ánna, þar sem bílarnir aka á vatni.  Þessi braut er löngu orðin heimsfræg og hafa myndskeið af bílum í ánni ratað í ýmsa fjölmiðla um allan heim.  Síðasta brautin, mýrin, er ekki jafn…

Hella 2017 – Fyrstu 3 brautinrar

Það má í raun skipta Hellukeppninni í tvennt.  Fyrst komu þrjár hefðbundnar torfæruþrautir svo kom tímabraut, svo áin og loks mýrin. Sumum þótti ljóst að keppnin myndi ráðst í fyrstu þremur þrautunum þó vissulega gæti allt gerst eftir það.  Allavega mátti gera ráð fyrir að þeir sem ekki næðu góðum árangri í fyrstu þremur þrautunum…

Hellutorfæran 2017

  Fyrir keppnina var ljóst að Snorri Þór sem fór með sigur í fyrra væri ekki með, hann var búinn að selja bílinn og Þór Þormar tekinn við honum.  Hins vegar voru minni væntingar gerðr til Þórs þar sem hann á bæði eftir að venjast nýjum bíl og aðrir voru líklegir til afreka. Guðmundur Ingi…

Tölulegar upplýsingar

Ef tímar á hverri leið eru skoðaðir kemur í ljós að þau Daníel og Ásta eru bara með nokkuð stöðuga tíma, þ.e. ef skoðað er í hvaða sæti þau lenda í á hverri leið.  Munurinn á þeirra besta árangri og versta er 7 sæti. Listinn hér að neðan inniheldur áhafnir sem voru innan við mínútu…

Að lokinni keppni

motorsport.is ræddi við Daníel Sigursson um TAHKO rallið og þátttöku þeirra systkina í keppninni.  Daníel talaði um að þetta hafi verið mikill skóli.  Fyrstu 2 leiðarnar fóru í að læra á gripið sem er mjög mikið en breytilegt.  Þriðja leiðin átti að ganga út á að sjá hvað þau höfðu lært, keyra hraðar.  Það gekk…

Það kláruðu ekki alveg allir

Það er greinilega erfitt að keppa við þær aðstæður sem voru í TAHKO rallinu í Finnlandi.  Alls hófu 154 áhafnir keppni en nú þegar 57 áhafnir eru komnar í endamark, einhverjar eru enn inni á síðustu tveimur leiðunum, þá eru 59 áhafnir fallnar úr keppni svo staðfest sé, eftirfari á eftir að fara framhjá einhverjum svo…

Komin í endamark

Danni og Ásta voru rétt í þessu að skila sér í endamark í TAHKO rallinu í Finnlandi.  Fyrsta markmið þeirra systkina var einmitt að klára.  Næsta markmið var að halda rásstað 24 sæti, hvernig það gekk fáum við ekki að vita fyrr en aðrar áhafnir hafa skilað sér í endamark. (uppfært 16:41) Nú eru 57…

Síðasta sérleiðin, allt stopp

Svo virðist að einungis þrjár áhafnir hafi ræst inn á sérleið 6, síðustu leiðina.  Þeir bílar eru allir komnir út af leiðinni en bíll 4, og allir á eftir bíða eftir ræsingu. Ásta hafði einhverjar spurnir af því að áhorfandi hafi búið til „hættulegan punkt“ inni á leiðinni.  Við fylgjumst með… (uppfært 15:23).  Undanfari er…

Eftir Sérleið 4

Þau Danni og Ásta eru í 30. sæti eftir fjórar sérleiðir.  Bíllinn er í góðu lagi, dekkin líka.  Þau eru á sömu dekkjunum og þau byrjuðu á og ætla að klára á þeim dekkjum.  Það er dekkjakvóti, þau meiga bara nota 10 dekk við prófanir og keppnina. Danni segir að þau séu í „safe mode“, allt…

Kynning á TAHKO rallinu

Óskar Sólmundarson fann ágæta kynningu/video af TAHKO rallinu.  Aðstæður eru sýnilega mjög ólíkar því sem við eigum að venjast í rölum hér heima.  Takið eftir dekkjunum, þau eru örmjó.  En þessi örmjóu dekk grípa óhemjuvel í ísilagða vegi.  Hins vegar ef ísinn bráðnar, eða spólast burt þá tekur möl eða malbik við og þá eyðileggjast…

„Playing the waiting game“

Kristján Reynald Hjörleifsson, betur þekktur sem Stjáni Reyn meðal aksturíþróttafólks, er sérlegt auga motorsport.is og er einnig í þjónustuliði þeirra Danna og Ástu.  Að sögn Stjána er ekki mikið að gera hjá þeim, þeir eru bara á sínum stað, ekkert að flækjast við að elta rallið, bíða bara eftir Danna og Ástu, fylgjast með gangi…